2X Stk. Mi næturljós með hreyfiskynjara sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er. Frábært ljós þegar rökkva tekur t.d. í barnaherbergið eða á baðherbergið!
Góð lýsing krefst sköpunar og hugvits sem er uppistaða næturljóssins. Breytt skynjunarsvið lýsir upp dekkstu hornin í herberginu og gerir manni kleift að njóta næturinnar í hagkvæmri, mjúkri lýsingu.
120 ° breitt skynjunarsvæði með 5-7 metra greiningarmörk. Með því að nota háþróaða ljósnemann + innrauða hreyfiskynjunartæknina, þá virkjast ljósið sjálfkrafa á næturtímum þannig að jafnvel í myrkrinu nemur skynjari ljóssins hverja hreyfingu.
Ljósið slokknar sjálfkrafa 15 sekúndum eftir að enga hreyfinu er að nema í umhverfinu.
Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.