Mi mælaborð fyrir M365 rafmagnshlaupahjól.
Hugbúnaðarútgáfa: v2.0
Helstu atriði sem M365 mælaborðið sýnir:
Aðalskjár: Staða rafgeymis, hleðslu og rafhlöðupakka. Samtals lengd ferða, lengd ferða A, B, C, fjarlægð sem eftir er miðað við rafhlöðu, aflmælir, tímalengd, upplýsingar um sjálfstýringu og hitastig rafhlöðunnar.
Upplýsingar um rafhlaupahjólið: Raðnúmer, Firmware, BMS, BLE útgáfur.
Upplýsingar um rafhlöðu: Heildarhleðslu og eftirstöðvar rafhlöðu, hitastig rafhlöðunnar, framleiðsludagsetning BMS og raðnúmer, spenna einstakra sella og heildarrafhlöðupakkanum, meðaltal selluspennu, mismunur milli hæstu og lægstu selluspennu.
Ferðaupplýsingar: Fjarlægð og tími, notkun rafhlöðu í %, hámarkshraði og meðalhraði.
Stillingar: Kveikt / slökkt á að aftan LED og sjálfsstýtingu, val á endurræsingu stillinga, val á mæligildum, hjólastærð 8,5″ eða 10″, sérsniðið hámarkssvið og afköst rafhlöðu, sérsnið á skjá þegar ekið er - hraði, svið, afl ( í vöttum).
Uppfærsla: Valkostur til að uppfæra M365 Dash vélbúnað ef nýja útgáfan verður gefin út.
Komdu og skoðaðu þessa vöru í sýningarrými okkar í Skipholti 35!
Það er 2 ára ábyrgð á öllum vörum Tunglskins.