Imilab 360° öryggismyndavél fyrir heimili 3K
Vélin er með skýrum 3K myndgæðum og nýrri gervigreind.
5 megapixel|F2.0 ljósnæm linsa|Fullir litir í rökkri|Gervigreind sem skynjar mannverur
3 K ofurskýr HD-mynd*
IMilab 360° Home Security Camera. 6K vélin otast við ofurskýra HD tækni til að ná fram mynd í bestu gæðum.
Njóttu þessara uppfærðu tækniatriða í skýrri 3K mynd. Sérhver rammi er hnífskarpur.
* Standard HD upplausn: 2880 × 1620= (3 megapixlar);
F2.0 ljósnæm linsa með 6 glerjum nær öllu sem henni er beint að
Ljósnæm linsan hleypir inn meira ljósi en flestar aðrar og fangar þannig smáatriði, jafnvel í rökkri. Fullkomin linsan síar einnig frá ljósglampa. Nokkuð sem gefur skarpari myndir.
Ný 6 glerja linsa gefur ennþá betri mynd
Nýja linsan dregur úr glampa, nokkuð sem gefur mun skýrari myndir.
Bætt innrauð nætursjón í myrkri
Innrautt ljós á 4x850nm með engu sýnilegu ljósi, truflar hvorki þig né fjölskylduna. Vélin er með næma ljósskynjara og sýnir mynd í lit í rökkri.
Horfðu á hvað öryggismyndavélin er að taka upp
Þú getur horft á það sem vélin er að taka upp – hvar sem er, hvenær sem er. Öryggismyndavélina þarf að kaupa sér.
Gerfigreind greinir mannverur og síar frá falskar viðvaranir
Með samtvinnun nokkurra forrita og nokkurra algoritma, þá síar gerfigreindin í myndavélinni frá þau atvik sem ekki skipta máli.
360° sjónsvið og þú fylgist með öllu og engir staðir utan myndar
Vélin er með mótor með tvo snúningsása, annan með 360° láréttu sjónarhorni og hinn með 108° lóðréttu sjónarhorni. Þessu er stjórnað frá Mi Home appinu þannig að þú getir fylgst með öllu.
Samtal í báðar áttir
Stuðningur við samtal í báðar áttir, þannig að það er nánast eins og samtal á staðnum. Þú getur talað við fjölskyldumeðlimi á heimilinu, sama hvar í heiminum þú ert.
Ný myndkóðun sem sparar pláss og bandvídd
Nýja H.265 myndkóðunin gerir þér kleift að flytja meiri gögn án breytinga á nettengingu.
Hún sparar bandvídd því H.265 myndkóðunin þarf aðeins helminginn af því miðað við H.264 myndband og þ.a.l. bara 50% þess geymslupláss sem H.264 þarf.
Þrjár leiðir til gagnageymslu, til öryggis
Stuðningur við gagnageymslu á þrjá vegu; Micro SD kort í vélinni sjálfri, geymsla tengd heimanetinu og geymsla í skýi. Einhver þessara leiða ætti að vera örugg fyrir myndböndin úr öryggismyndavélinni þinni.
Styður myndskoðun á mörgum tækjum samtímas og 16x hraðspólum
Stuðningur við áhorf á mörgum tækjum, s.s. snjallsímum og spjaldtölvum. 1x/4x/16x hraðar á myndskoðun á gögnum sem eru geymd á minniskortinu í vélinni. Það er gert í gegnum iMilab Home/Imi Home öppin.
Full dulkóðun til persónuverndar
Full dulkóðun gagnastraums.
AES-128 dulkóðun í skýjageymslu.
Hægt að stilla inn tíma sem er slökkt á vélinni.
Hægt að setja upp á hvolfi. Er með 180° snúning á skjámynd
Skrúfufesting fylgir með. Ef það á að setja vélina upp á hvolfi, þá er myndinni snúið við í „Camera Settings“ til að fá hana rétta.
Tengdu öryggismyndavélina í þremur einföldum skrefum
1. Halaðu niður IMilab Home appinu.
2. Kveiktu á iMilab 360° Home Security Camera 2.5k
3. Opnaðu appið og leitaðu að tækinu til að setja inn.
Vörulýsing
Nafn vöru: IMi 360° Heimaöryggismyndavél 3k
Nettóþyngd: 310 gr.
Straumur inn: 5V/2A
Vinnuhiti: -10°C til 50°C
Ljósop linsu: F2.0
Sjónarhorn linsu: 110°
Kóðun myndbands: H.265
Virkar með: Android 4.4 eða iOS 9.0 og hærra
Gagnageymsla: Micro SD kort (allt að 64 GB stutt)
Þráðlaus tenging: Wi-Fi IEEE 802.11b/g/n 2,4GHz
Google Nest, Amazon Alexa
APP Imilab (Android e iOS)